Ásgeir Börkur: Er íþróttamaður sem spilar þungarokk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 19:51 Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð. Ásgeir er ekki maður einhamur en hann er einnig söngvari í þungarokkshljómsveit. „Þetta er mín önnur ást og hefur verið lengi,“ sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Gaupi heimsótti kappann á hljómsveitaræfingu. „Þetta er nauðsynlegt og ég þarf á þessu að halda. Þetta er skemmtilegt og gefandi,“ sagði Ásgeir sem byrjaði snemma að syngja. „Ég byrjaði í hljómsveit í 7. bekk sem spilaði bara cover-lög. Svo byrjaði ég í þessu fyrir alvöru árið 2007. Ég hef alltaf haft gaman að þessu og get ekki skilið við þetta,“ sagði Ásgeir en er hann reiður þegar hann þenur raddböndin? „Það eru alls konar tilfinningar sem leysast úr læðingi, ekki bara reiði heldur allt saman, allur skalinn. Stundum er gott að losa um þessar tilfinningar.“ Ásgeir er sem áður segir fyrirliði Fylkis og í lykilhlutverki hjá Árbæjarliðinu. En hvernig gengur að sameina boltann og tónlistina? „Maður verður að velja og hafna í þessu. Þótt maður sé rokkari og hafi verið alla ævi er maður íþróttamaður og ég hef alltaf lifað þannig. Það hefur ekkert truflað mig,“ sagði Ásgeir en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð. Ásgeir er ekki maður einhamur en hann er einnig söngvari í þungarokkshljómsveit. „Þetta er mín önnur ást og hefur verið lengi,“ sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Gaupi heimsótti kappann á hljómsveitaræfingu. „Þetta er nauðsynlegt og ég þarf á þessu að halda. Þetta er skemmtilegt og gefandi,“ sagði Ásgeir sem byrjaði snemma að syngja. „Ég byrjaði í hljómsveit í 7. bekk sem spilaði bara cover-lög. Svo byrjaði ég í þessu fyrir alvöru árið 2007. Ég hef alltaf haft gaman að þessu og get ekki skilið við þetta,“ sagði Ásgeir en er hann reiður þegar hann þenur raddböndin? „Það eru alls konar tilfinningar sem leysast úr læðingi, ekki bara reiði heldur allt saman, allur skalinn. Stundum er gott að losa um þessar tilfinningar.“ Ásgeir er sem áður segir fyrirliði Fylkis og í lykilhlutverki hjá Árbæjarliðinu. En hvernig gengur að sameina boltann og tónlistina? „Maður verður að velja og hafna í þessu. Þótt maður sé rokkari og hafi verið alla ævi er maður íþróttamaður og ég hef alltaf lifað þannig. Það hefur ekkert truflað mig,“ sagði Ásgeir en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira