Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 15:30 Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15