Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 16:06 María Ben Erlingsdóttir verður ekki með landsliðinu í sumar. Fréttablaðið/Þórdís Inga Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira