Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2015 23:50 Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Vísir/Daníel Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað. Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað.
Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41
Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24