Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júní 2015 19:36 Hamilton hélt fast í stjórnartaumana í dag, Rosberg gat ekkert gert til að nálgast hann. Vísir/getty Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Ræsingin var tíðindalítil, Sebastian Vettel komst fram úr tveimur bílum á fyrsta hring. Annars gerðist lítið og allir ökumenn höguðu sér vel. Vettel tók þjónustuhlé á sjöunda hring en eitthvað klikkaði hjá Ferrari og hléið varð ansi langt.Felipe Massa var iðinn við fram úr akstur í dag og eftir 22 hringi var hann orðinn sjöundi eftir að hafa ræst 15. „Við verðum nauðsynlega að spara eldsneyti,“ fékk Fernando Alonso að heyra eftir 24 hringi. Svarið frá Alonso var einfaldlega „ég vil það ekki.“Kimi Raikkonen átti smá augnablik eftir þjónustuhlé og snerist í næst síðustu beygju. Bottas nýtti tækifærið og tók þjónustuhlé og kom út fyrir framan landa sinn, Raikkonen. Vettel og Nico Hulkenberg á Force India voru búnir að berjast nokkra hringi um sjöunda sætið. Hulkenberg snerist og Vettel þurfti að fara út fyrir brautarmörk til að forðast árekstur.Marcus Ericsson á undan hinum afar uppteknu Felipe Massa og Sebastian VettelVísir/GettyAlonso hætti keppni á hring 46 þriðju keppnina í röð. Vélavandræðin virðast nánast óendanleg hjá McLaren-Honda. Alonso var jafnframt fyrsti ökumaðurinn til að detta úr keppni í dag.Romain Grjosean á Lotus klúðraði framúrakstri þegar hann var að hringa Will Stevens á Manor, þeir lentu í samstuði. Grosjean fékk að launum fimm sekúndna refsingu en náði þrátt fyrir það síðasta stigasætinu.Jenson Button á McLaren hætti keppni á hring 57. McLaren átti ekki góðan dag, hvorugur bíll liðsins komst í mark.Roberto Merhi á Manor hætti keppni undir lokin, þetta var fyrsta keppnin sem Manor nær ekki að ljúka. Baráttan innan Mercedes liðsins var búinn að malla alla keppnina og náði svo hámarki undir lok keppninnar. Rosberg hafði þurft að halda bremsunum köldum og Hamilton hafði þurft að spara eldsneyti. Bilið á milli Hamilton og Rosberg var búið að vera nálægt einni og hálfri sekúndu síðan um miðja keppni. Hamilton átti svör við öllum tilraunum Rosberg til að reyna að minnka bilið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af brautinni í Montreal ásamt öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Rosberg: Á morgun eru möguleikar Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 6. júní 2015 18:41 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Ræsingin var tíðindalítil, Sebastian Vettel komst fram úr tveimur bílum á fyrsta hring. Annars gerðist lítið og allir ökumenn höguðu sér vel. Vettel tók þjónustuhlé á sjöunda hring en eitthvað klikkaði hjá Ferrari og hléið varð ansi langt.Felipe Massa var iðinn við fram úr akstur í dag og eftir 22 hringi var hann orðinn sjöundi eftir að hafa ræst 15. „Við verðum nauðsynlega að spara eldsneyti,“ fékk Fernando Alonso að heyra eftir 24 hringi. Svarið frá Alonso var einfaldlega „ég vil það ekki.“Kimi Raikkonen átti smá augnablik eftir þjónustuhlé og snerist í næst síðustu beygju. Bottas nýtti tækifærið og tók þjónustuhlé og kom út fyrir framan landa sinn, Raikkonen. Vettel og Nico Hulkenberg á Force India voru búnir að berjast nokkra hringi um sjöunda sætið. Hulkenberg snerist og Vettel þurfti að fara út fyrir brautarmörk til að forðast árekstur.Marcus Ericsson á undan hinum afar uppteknu Felipe Massa og Sebastian VettelVísir/GettyAlonso hætti keppni á hring 46 þriðju keppnina í röð. Vélavandræðin virðast nánast óendanleg hjá McLaren-Honda. Alonso var jafnframt fyrsti ökumaðurinn til að detta úr keppni í dag.Romain Grjosean á Lotus klúðraði framúrakstri þegar hann var að hringa Will Stevens á Manor, þeir lentu í samstuði. Grosjean fékk að launum fimm sekúndna refsingu en náði þrátt fyrir það síðasta stigasætinu.Jenson Button á McLaren hætti keppni á hring 57. McLaren átti ekki góðan dag, hvorugur bíll liðsins komst í mark.Roberto Merhi á Manor hætti keppni undir lokin, þetta var fyrsta keppnin sem Manor nær ekki að ljúka. Baráttan innan Mercedes liðsins var búinn að malla alla keppnina og náði svo hámarki undir lok keppninnar. Rosberg hafði þurft að halda bremsunum köldum og Hamilton hafði þurft að spara eldsneyti. Bilið á milli Hamilton og Rosberg var búið að vera nálægt einni og hálfri sekúndu síðan um miðja keppni. Hamilton átti svör við öllum tilraunum Rosberg til að reyna að minnka bilið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af brautinni í Montreal ásamt öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Rosberg: Á morgun eru möguleikar Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 6. júní 2015 18:41 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00
Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01
Rosberg: Á morgun eru möguleikar Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 6. júní 2015 18:41