Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:00 Ívar Ásgrímsson með landsliðsstelpunum. Mynd/KKÍ/Kristinn Geir Pálsson Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti