Bíll flaug á grindverk á 300 km hraða en ökumaðurinn labbaði í burtu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 16:30 Mynd frá árekstrinum. Vísir/Getty Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira