Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. júlí 2015 15:00 Lewis Hamilton fékk þann stóra í dag, hann var kátur með það. Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Kúplingin var góð en gripið var ekki til staðar í ræsingunni. Þjónustuhléið var fullkomið, ég tók ákvörðun um að taka það á fullkomnum tímapunkti,“ sagði Hamilton. „Ég var virkilega að reyna að ná Lewis undir lokin og svo tók hann betri ákvörðun en ég og þá átti ég ekki möguleika,“ sagði Nico Rosberg sem varð annar á Mercees bílnum. Rosberg er núna 17 stigum á eftir Hamilton í baráttunni um heimsmeistarakeppni ökumanna. „Ég væri ekki hér ef rigningin hefði ekki komið svo það má segja að hún hafi spilað stóran þátt í okkar keppni. Ég verð að þakka liðinu fyrir frábæra ákvörðun varðandi dekk í síðasta þjónustuhléinu,“ sagði Sebastian Vettel sem náði þriðja sætinu á Ferrari bílnum.Rob Smedley þvertók fyrir að banna ökumönnum Williams að keppa, hann vildi bara að báðir kláruðu keppnina.Vísir/getty„Við bönnuðum þeim ekki að keppa við vildum bara ekki að þeir eyddu tímanum í að keppa við hvorn annan. Þá hefði Mercedes náð að taka fram úr fyrr. Lykilatriðið var að Valtteri þurfti að ná hreinum fram úr akstri en ekki verja tímanum í að glíma við hvorn annan,“ sagði Rob Smedley frammistöðustjóri Williams. „Mér fannst ég hafa meiri hraða í keppninni en það er einhver ástæða fyrir því að ég mátti ekki taka fram úr. Aðal klúðrið hjá okkur var að taka þjónustuhlé einu hring of seint undir lokin. Við eigum erfitt í bleytunni. Ræsingin var ógurleg, sennilega sú besta sem ég hef átt,“ sagði Valtteri Bottas sem endaði fimmti á Williams bílnum. „Ræsingin var ótrúleg, ég næ yfirleitt góðri ræsingu á meðal mjúku dekkjunum. Ræsingin var góð, keppnin var góð og baráttan skemmtileg. Fyrsta þjónustuhléð var of langt, það þurfti að losa aðskotahluti úr afturvængnum. Bottas hefði ekki átt að fá að fara fram úr, ég var fljótari á hörðu dekkjunum,“ sagði Felipe Massa sem lauk keppni í fjórða sæti á Williams bílnum. „Við erum ekki yfir okkur kátir með eitt stig en við sjáum að við erum að fara í rétta átt og þær breytingar sem við erum að gera virka. Þriðja beygjan var svakaleg og afar óheppilegt að ég lenti á Jenson,“ sagði Fernando Alonso sem náði í sitt fyrsta stig á tímabilinu fyrir McLaren.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Kúplingin var góð en gripið var ekki til staðar í ræsingunni. Þjónustuhléið var fullkomið, ég tók ákvörðun um að taka það á fullkomnum tímapunkti,“ sagði Hamilton. „Ég var virkilega að reyna að ná Lewis undir lokin og svo tók hann betri ákvörðun en ég og þá átti ég ekki möguleika,“ sagði Nico Rosberg sem varð annar á Mercees bílnum. Rosberg er núna 17 stigum á eftir Hamilton í baráttunni um heimsmeistarakeppni ökumanna. „Ég væri ekki hér ef rigningin hefði ekki komið svo það má segja að hún hafi spilað stóran þátt í okkar keppni. Ég verð að þakka liðinu fyrir frábæra ákvörðun varðandi dekk í síðasta þjónustuhléinu,“ sagði Sebastian Vettel sem náði þriðja sætinu á Ferrari bílnum.Rob Smedley þvertók fyrir að banna ökumönnum Williams að keppa, hann vildi bara að báðir kláruðu keppnina.Vísir/getty„Við bönnuðum þeim ekki að keppa við vildum bara ekki að þeir eyddu tímanum í að keppa við hvorn annan. Þá hefði Mercedes náð að taka fram úr fyrr. Lykilatriðið var að Valtteri þurfti að ná hreinum fram úr akstri en ekki verja tímanum í að glíma við hvorn annan,“ sagði Rob Smedley frammistöðustjóri Williams. „Mér fannst ég hafa meiri hraða í keppninni en það er einhver ástæða fyrir því að ég mátti ekki taka fram úr. Aðal klúðrið hjá okkur var að taka þjónustuhlé einu hring of seint undir lokin. Við eigum erfitt í bleytunni. Ræsingin var ógurleg, sennilega sú besta sem ég hef átt,“ sagði Valtteri Bottas sem endaði fimmti á Williams bílnum. „Ræsingin var ótrúleg, ég næ yfirleitt góðri ræsingu á meðal mjúku dekkjunum. Ræsingin var góð, keppnin var góð og baráttan skemmtileg. Fyrsta þjónustuhléð var of langt, það þurfti að losa aðskotahluti úr afturvængnum. Bottas hefði ekki átt að fá að fara fram úr, ég var fljótari á hörðu dekkjunum,“ sagði Felipe Massa sem lauk keppni í fjórða sæti á Williams bílnum. „Við erum ekki yfir okkur kátir með eitt stig en við sjáum að við erum að fara í rétta átt og þær breytingar sem við erum að gera virka. Þriðja beygjan var svakaleg og afar óheppilegt að ég lenti á Jenson,“ sagði Fernando Alonso sem náði í sitt fyrsta stig á tímabilinu fyrir McLaren.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00