Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Rikka skrifar 27. júlí 2015 15:00 visir/EvaLaufey Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum 600 g nautahakk 1 meðalstór rauðlaukur, smátt skorin 1/2 rautt chilialdin, fræhreinsað og smátt skorið 2 dl steikt smátt skorið beikon handfylli ferskt kóríander, smátt skorið (það má líka vera steinselja) 1 egg brauðrasp, magn eftir smekk 150 g rifinn mexíkóostur salt og pipar Tillögur að meðlæti: Ostur Salsa Guacamole Jalepeno Kál Tómatar Agúrka Nachos flögur Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál. Brauðrasp eða hveiti bindur deigið betur saman en notið eins mikið og ykkur finnst þið þurfa. Best er að nota hendurnar til verksins! Mótið fjóra til fimm hamborgara, ég keypti mér ágæta hamborgarapressu frá Weber í Hagkaup um daginn og mér finnst hún alveg frábær. Kostar tæplega 2000 kr. Kjarakaup! Grillið hamborgarana í þrjár mínútur á lokuðu grilli, snúið þeim við og bætið osti að eigin vali ofan á og grillið áfram í 4 – 6 mínútur. Það er gott að setja hamborgarabrauðin á grillið rétt í lokin. Berið borgarann fram með góðu meðlæti, hér fyrir ofan sjáið þið nokkrar tillögur. Sætar kartöflufranskar eru ótrúlega góðar og ég ber þær yfirleitt fram með borgurum. Ég skar niður nokkrar sætar kartöflur í lengjur. Velti þeim upp úr olíu og kryddaði til með salti, pipar og paprikukryddi. Bakaði við 180°C í 35 – 40 mínútur. Voila! Eva Laufey Grillréttir Hamborgarar Nautakjöt Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið
Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum 600 g nautahakk 1 meðalstór rauðlaukur, smátt skorin 1/2 rautt chilialdin, fræhreinsað og smátt skorið 2 dl steikt smátt skorið beikon handfylli ferskt kóríander, smátt skorið (það má líka vera steinselja) 1 egg brauðrasp, magn eftir smekk 150 g rifinn mexíkóostur salt og pipar Tillögur að meðlæti: Ostur Salsa Guacamole Jalepeno Kál Tómatar Agúrka Nachos flögur Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál. Brauðrasp eða hveiti bindur deigið betur saman en notið eins mikið og ykkur finnst þið þurfa. Best er að nota hendurnar til verksins! Mótið fjóra til fimm hamborgara, ég keypti mér ágæta hamborgarapressu frá Weber í Hagkaup um daginn og mér finnst hún alveg frábær. Kostar tæplega 2000 kr. Kjarakaup! Grillið hamborgarana í þrjár mínútur á lokuðu grilli, snúið þeim við og bætið osti að eigin vali ofan á og grillið áfram í 4 – 6 mínútur. Það er gott að setja hamborgarabrauðin á grillið rétt í lokin. Berið borgarann fram með góðu meðlæti, hér fyrir ofan sjáið þið nokkrar tillögur. Sætar kartöflufranskar eru ótrúlega góðar og ég ber þær yfirleitt fram með borgurum. Ég skar niður nokkrar sætar kartöflur í lengjur. Velti þeim upp úr olíu og kryddaði til með salti, pipar og paprikukryddi. Bakaði við 180°C í 35 – 40 mínútur. Voila!
Eva Laufey Grillréttir Hamborgarar Nautakjöt Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13
Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00