Fjaðrir og feldir hjá Fendi Ritstjórn skrifar 31. júlí 2015 09:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Fendi hélt sína fyrstu hátískusýningu (Haute Couture) í París í byrjun júlí. Yfirhönnuður merkisins, Karl Lagerfeld, tjaldaði öllu til og var sýningin stórglæsileg. Línan einkenndist af þykkum pelsum í svörtu og hvítu, fjöðrum og buxum með metallic áferð. Sýningin fór fram í Théâtre des Champs-Élysées og fengu allir gestirnir svartan og gylltan kíki sem hægt var að horfa á sýninguna í gegnum. Í myndbandi hér fyrir neðan, sem fangar stemninguna baksviðs, má meðal annars sjá Önnu Wintour ritstjóra Bandaríska Vogue skoða línuna fyrir sýningu og glæsilegan tískupallinn. En sjón er sögu ríkari.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour
Tískuhúsið Fendi hélt sína fyrstu hátískusýningu (Haute Couture) í París í byrjun júlí. Yfirhönnuður merkisins, Karl Lagerfeld, tjaldaði öllu til og var sýningin stórglæsileg. Línan einkenndist af þykkum pelsum í svörtu og hvítu, fjöðrum og buxum með metallic áferð. Sýningin fór fram í Théâtre des Champs-Élysées og fengu allir gestirnir svartan og gylltan kíki sem hægt var að horfa á sýninguna í gegnum. Í myndbandi hér fyrir neðan, sem fangar stemninguna baksviðs, má meðal annars sjá Önnu Wintour ritstjóra Bandaríska Vogue skoða línuna fyrir sýningu og glæsilegan tískupallinn. En sjón er sögu ríkari.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour