Berglind og Elísabet lentu í 17-24. sæti á EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:00 Stelpurnar með verðlaunapeninginn á Smáþjóðaleikunum. Mynd/Strandblak.is Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa lokið keppni á EM U22 eftir tap gegn sterku lið Hollands í morgun. Íslenska liðið náði sér ekki á strik í byrjun leiks og lenti fljótlega undir. Bilið jókst þegar leið á í fyrstu hrinunni sem endaði 21-13 fyrir Hollandi. Önnur hrinan var töluvert betri hjá stelpunum en hún var jöfn lengi vel. Svo fóru þær hollensku að nýta sér reynsluna og spiluðu frábærlega. Hrinan endaði 21-14 og 2-0 í hrinum fyrir Hollandi. Berglind og Elísabet hafa því lokið leik en geta gengið sáttar frá mótinu þó svo að þær hafi viljað fara lengra. Liðið endaði í sætum 17-24 af þeim 32 liðum sem tóku þátt. Fyrir það fá þær 32 stig í baukinn sem nýtist þeim vonandi í nánustu framtíð. Einar Sigurðsson, þjálfari stelpnanna sagðist vera mjög stoltur af þeim eftir mótið. „Þetta er frábær árangur en auðvitað var svekkjandi að tapa leiknum áðan. Það að hafa unnið Noreg er mjög stórt og svo vorum við að spila við Þýskaland í riðlinum og Holland í morgun. Þetta eru stórþjóðir í blaki og við náðum að standa í þýska liðinu,“ segir Einar. Tímabilinu er þar með lokið hjá stelpunum. Sumarið var mjög gott hjá liðinu en upp úr stendur gullið á Smáþjóðaleikunum og árangurinn á EM U22. Í dönsku mótaröðinni gekk liðinu mjög vel einnig og greinlegt að stelpurnar eru enn á uppleið í strandblakinu. Berglind heldur til Danmerkur á ný um helgina til að spila blak í Odense í vetur en Elísabet leikur með HK í vetur. Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa lokið keppni á EM U22 eftir tap gegn sterku lið Hollands í morgun. Íslenska liðið náði sér ekki á strik í byrjun leiks og lenti fljótlega undir. Bilið jókst þegar leið á í fyrstu hrinunni sem endaði 21-13 fyrir Hollandi. Önnur hrinan var töluvert betri hjá stelpunum en hún var jöfn lengi vel. Svo fóru þær hollensku að nýta sér reynsluna og spiluðu frábærlega. Hrinan endaði 21-14 og 2-0 í hrinum fyrir Hollandi. Berglind og Elísabet hafa því lokið leik en geta gengið sáttar frá mótinu þó svo að þær hafi viljað fara lengra. Liðið endaði í sætum 17-24 af þeim 32 liðum sem tóku þátt. Fyrir það fá þær 32 stig í baukinn sem nýtist þeim vonandi í nánustu framtíð. Einar Sigurðsson, þjálfari stelpnanna sagðist vera mjög stoltur af þeim eftir mótið. „Þetta er frábær árangur en auðvitað var svekkjandi að tapa leiknum áðan. Það að hafa unnið Noreg er mjög stórt og svo vorum við að spila við Þýskaland í riðlinum og Holland í morgun. Þetta eru stórþjóðir í blaki og við náðum að standa í þýska liðinu,“ segir Einar. Tímabilinu er þar með lokið hjá stelpunum. Sumarið var mjög gott hjá liðinu en upp úr stendur gullið á Smáþjóðaleikunum og árangurinn á EM U22. Í dönsku mótaröðinni gekk liðinu mjög vel einnig og greinlegt að stelpurnar eru enn á uppleið í strandblakinu. Berglind heldur til Danmerkur á ný um helgina til að spila blak í Odense í vetur en Elísabet leikur með HK í vetur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira