Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 22. ágúst 2015 16:45 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.” Föstudagsviðtalið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.”
Föstudagsviðtalið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira