Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 12:29 Frá Reykjavíkurmaraþoninu í fyrra. vísir/getty Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36 Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36
Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti