Netflix í útrás Sæunn Gísladóttir skrifar 9. september 2015 16:01 Netflix stefnir á að bjóða þjónustu sína í öllum löndum Asíu innan árs. Vísir/EPA Netflix er komið til Japan og er það fyrsta landið í Asíu þar sem Netflix býður þjónustuna sína. Streymiþjónustan stefnir á Suður Kóreu, Singapúr, Hong Kong og Taívan snemma á næsta ári. Innan árs vill fyrirtækið bjóða streymiþjónustuna sína í öllum löndum Asíu. Fyrirtækið gæti átt í erfiðleikum í Kína þar sem mjög strangar reglur um ritskoðun. Ríkisstjórnin myndi líklega þurfa að samþykkja allt efnið áður en það yrði sýnt í Kína, ef Netflix fengi að koma inn í landið. Facebook og Google hafa til að mynda ekki fengið að starfa í Kína. Verð á hlut í Netflix hefur tvöfaldast á þessu ári, hins vegar hafa hlutabréfin fallið í verði á undanförnum vikum, sérstaklega í síðustu viku þegar Apple tilkynnti að fyrirtækið væri að íhuga að bjóða upp á streymiþjónustu. Í síðustu viku tilkynnti Netflix einnig að þeir myndu ekki endurnýja samning um sýningarrétt á sumum af vinsælustu kvikmyndunum síðustu ára. Netflix Tækni Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Netflix er komið til Japan og er það fyrsta landið í Asíu þar sem Netflix býður þjónustuna sína. Streymiþjónustan stefnir á Suður Kóreu, Singapúr, Hong Kong og Taívan snemma á næsta ári. Innan árs vill fyrirtækið bjóða streymiþjónustuna sína í öllum löndum Asíu. Fyrirtækið gæti átt í erfiðleikum í Kína þar sem mjög strangar reglur um ritskoðun. Ríkisstjórnin myndi líklega þurfa að samþykkja allt efnið áður en það yrði sýnt í Kína, ef Netflix fengi að koma inn í landið. Facebook og Google hafa til að mynda ekki fengið að starfa í Kína. Verð á hlut í Netflix hefur tvöfaldast á þessu ári, hins vegar hafa hlutabréfin fallið í verði á undanförnum vikum, sérstaklega í síðustu viku þegar Apple tilkynnti að fyrirtækið væri að íhuga að bjóða upp á streymiþjónustu. Í síðustu viku tilkynnti Netflix einnig að þeir myndu ekki endurnýja samning um sýningarrétt á sumum af vinsælustu kvikmyndunum síðustu ára.
Netflix Tækni Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira