Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 15:30 Jafnréttissjóði Íslands er meðal annars. ætlað að „hvetja konur til forustu og nýsköpunar í atvinnulífi og menningu og auðvelda þeim að koma á fót fyrirtækjum, efla stöðu kvenna í þróunarlöndum og stuðla að aukinni þekkingu hérlendis á stöðu þeirra“ Vísir/Getty Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er áætlað að veita hálfum milljarði króna á næstu fimm árum, vegna stofnunar Jafnréttissjóðs Íslands. Honum er ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Alþingi ályktaði að stofna umræddan sjóð vegna hundrað ára afmælis kosningaréttar kvenna, þann 19. júní síðastliðinn. Sjóðurinn mun starfa í fimm ár. Jafnréttissjóði Íslands er ætlað að „hvetja konur til forustu og nýsköpunar í atvinnulífi og menningu og auðvelda þeim að koma á fót fyrirtækjum, efla stöðu kvenna í þróunarlöndum og stuðla að aukinni þekkingu hérlendis á stöðu þeirra, vinna gegn kynbundnu ofbeldi, s.s. kynferðislegu ofbeldi og heimilisofbeldi, þróunarverkefni í skólakerfinu sem er ætlað að stuðla að sterkri og jákvæðri sjálfsmynd pilta og stúlkna, svo sem með aukinni fræðslu í kynjafræði, hvetja ungt fólk til aukinnar þátttöku í stjórnmálastarfi og stuðla að aukinni kosningaþátttöku þess og styrkja rannsóknarverkefni sem eru til þess fallin að varpa ljósi á stöðu kvenna jafnt í samtíð sem fortíð.“ Þar að auki mun Jafnréttissjóður Íslands taka við rannsóknarverkefnum Jafnréttissjóðs. Lagt er til að framlag til síðarnefnda sjóðsins falli niður næstu fimm árin. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er áætlað að veita hálfum milljarði króna á næstu fimm árum, vegna stofnunar Jafnréttissjóðs Íslands. Honum er ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Alþingi ályktaði að stofna umræddan sjóð vegna hundrað ára afmælis kosningaréttar kvenna, þann 19. júní síðastliðinn. Sjóðurinn mun starfa í fimm ár. Jafnréttissjóði Íslands er ætlað að „hvetja konur til forustu og nýsköpunar í atvinnulífi og menningu og auðvelda þeim að koma á fót fyrirtækjum, efla stöðu kvenna í þróunarlöndum og stuðla að aukinni þekkingu hérlendis á stöðu þeirra, vinna gegn kynbundnu ofbeldi, s.s. kynferðislegu ofbeldi og heimilisofbeldi, þróunarverkefni í skólakerfinu sem er ætlað að stuðla að sterkri og jákvæðri sjálfsmynd pilta og stúlkna, svo sem með aukinni fræðslu í kynjafræði, hvetja ungt fólk til aukinnar þátttöku í stjórnmálastarfi og stuðla að aukinni kosningaþátttöku þess og styrkja rannsóknarverkefni sem eru til þess fallin að varpa ljósi á stöðu kvenna jafnt í samtíð sem fortíð.“ Þar að auki mun Jafnréttissjóður Íslands taka við rannsóknarverkefnum Jafnréttissjóðs. Lagt er til að framlag til síðarnefnda sjóðsins falli niður næstu fimm árin.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira