Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. september 2015 15:30 Piero Ferrari og Sergio Marchionne ræða málin á Monza brautinni síðustu helgi. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. Ferrari er greinilega næst á eftir Mercedes í styrkleika eins og staðan er núna. Bilið þar á milli er þó enn nokkuð. Mercedes hefur unnið tíu keppnir í ár en Ferrari tvær. „(Næsta ár) er allt annað, við höfum unnið að hönnun 2016 vélarinnar og bílsins í dágóðan tíma,“ sagði Marchionne við Sky Sports F1. „2016 verður núllstilling fyrir okkur, við komum með alveg nýja hönnun á bílnum og vélinni og ég er þokkalega öruggur með að Ferrari verði aftur á toppnum sem alvöru keppinautur, í stað þess að vera eltihrellir,“ bætti Marchionne við. Framkvæmdastjórinn kveðs hæstánægður með vinnu liðsstjórans Maurizio Arrivabene og liðsins í heild. Hann vill bara að stefnan sé áfram upp á við. Ferrari hefur ekki unnið titil síðan liðið varð heimsmeistari bílasmiða 2008. Liðið hefur unnið 223 keppnir af þeim 900 sem það hefur tekið þátt í. Síðasti ökumannstitill sem kom til liðsins var þegar Kimi Raikkonen varð heimsmeistari 2007. Margir aðdáendur liðsins eru orðnir óþreyjufullir í biðinni eftir næsta titli. Formúla Tengdar fréttir Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. 30. ágúst 2015 19:30 Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. Ferrari er greinilega næst á eftir Mercedes í styrkleika eins og staðan er núna. Bilið þar á milli er þó enn nokkuð. Mercedes hefur unnið tíu keppnir í ár en Ferrari tvær. „(Næsta ár) er allt annað, við höfum unnið að hönnun 2016 vélarinnar og bílsins í dágóðan tíma,“ sagði Marchionne við Sky Sports F1. „2016 verður núllstilling fyrir okkur, við komum með alveg nýja hönnun á bílnum og vélinni og ég er þokkalega öruggur með að Ferrari verði aftur á toppnum sem alvöru keppinautur, í stað þess að vera eltihrellir,“ bætti Marchionne við. Framkvæmdastjórinn kveðs hæstánægður með vinnu liðsstjórans Maurizio Arrivabene og liðsins í heild. Hann vill bara að stefnan sé áfram upp á við. Ferrari hefur ekki unnið titil síðan liðið varð heimsmeistari bílasmiða 2008. Liðið hefur unnið 223 keppnir af þeim 900 sem það hefur tekið þátt í. Síðasti ökumannstitill sem kom til liðsins var þegar Kimi Raikkonen varð heimsmeistari 2007. Margir aðdáendur liðsins eru orðnir óþreyjufullir í biðinni eftir næsta titli.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. 30. ágúst 2015 19:30 Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. 30. ágúst 2015 19:30
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30
Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45