Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. október 2015 17:42 Frá 85 balli MS árið 2010. mynd/belja.is Ekkert verður af því að 85 ballið, stærsti árlegi viðburður Menntaskólans við Sund, mun ekki fara fram í kvöld líkt og áætlað var vegna þess að ekki fékkst leyfi til að halda það. Ástæðan er verkfall starfsfólks hjá sýslumanni sem er í SFR.Guðjón Þorri Bjarkason, ármaður MSNemendum var tilkynnt um þetta fyrir skemmstu í tölvupósti frá kennslustjóra skólans. Þar kemur fram að alveg liggi skýrt fyrir af hálfu lögreglunnar að ekki sé hægt að halda ballið án tilskilinna leyfa. „Það er ömurlegt að lenda í þessu,“ segir Guðjón Þorri Bjarkason ármaður Menntaskólans við Sund í samtali við Vísi. „Við fórum með umsóknina löngu áður en verkfallið skall á en það náði ekki í gegn í tíma þrátt fyrir að þau hafi lofað okkur afgreiðslu. Við höfum haft samband við alla til að reyna að fá undanþágu en það virðist ekki ganga.“ Aðspurður um hvað verði gert, hvort ballinu verði frestað eða hvað nemendur ætli til bragðs að taka, segir Guðjón að það sé ekki komið í ljós. Málið sé svo nýtilkomið. Það kemur í ljós von bráðar hvað verði gert. 85 ballið er lokahnykkurinn á 80‘s viku skólans en nær allir nemendur hans mæta á ballið. Áætlað var að Moonboots, Herbert Guðmundsson og Siggi Hlö myndu leika fyrir dansi.#85sms pic.twitter.com/Dti8714EuT— Sindri Pétursson (@SindriPetursson) October 22, 2015 Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar Sjá meira
Ekkert verður af því að 85 ballið, stærsti árlegi viðburður Menntaskólans við Sund, mun ekki fara fram í kvöld líkt og áætlað var vegna þess að ekki fékkst leyfi til að halda það. Ástæðan er verkfall starfsfólks hjá sýslumanni sem er í SFR.Guðjón Þorri Bjarkason, ármaður MSNemendum var tilkynnt um þetta fyrir skemmstu í tölvupósti frá kennslustjóra skólans. Þar kemur fram að alveg liggi skýrt fyrir af hálfu lögreglunnar að ekki sé hægt að halda ballið án tilskilinna leyfa. „Það er ömurlegt að lenda í þessu,“ segir Guðjón Þorri Bjarkason ármaður Menntaskólans við Sund í samtali við Vísi. „Við fórum með umsóknina löngu áður en verkfallið skall á en það náði ekki í gegn í tíma þrátt fyrir að þau hafi lofað okkur afgreiðslu. Við höfum haft samband við alla til að reyna að fá undanþágu en það virðist ekki ganga.“ Aðspurður um hvað verði gert, hvort ballinu verði frestað eða hvað nemendur ætli til bragðs að taka, segir Guðjón að það sé ekki komið í ljós. Málið sé svo nýtilkomið. Það kemur í ljós von bráðar hvað verði gert. 85 ballið er lokahnykkurinn á 80‘s viku skólans en nær allir nemendur hans mæta á ballið. Áætlað var að Moonboots, Herbert Guðmundsson og Siggi Hlö myndu leika fyrir dansi.#85sms pic.twitter.com/Dti8714EuT— Sindri Pétursson (@SindriPetursson) October 22, 2015
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar Sjá meira
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53