Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2015 13:13 Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. Tölvuleikjafyrirtækið MouseTrap gaf út sinn fyrsta tölvuleik í dag og ber leikurinn nafnið Dot-A-Lot. Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. „Við erum mjög ánægðir að hafa fengið flýtimeðferð frá Apple til að koma leiknum í loftið á áætluðum tíma og erum að sjálfsögðu afar stoltir að sjá leikinn kominn út. Upphaflega spratt hugmyndin út frá leiknum Snake en hins vegar er leikurinn á allt öðru formi og gengur meira út á að lifa af. Í fyrstu verður leikurinn fáanlegur fyrir Apple síma og þar í framhaldinu kemur Android,” segir Vilhjálmur. Mikil þróunarvinna liggur að baki Dot-A-Lot sem hófst snemma á þessu ári. MouseTrap hefur á sínum snærum fjölda innlendra sem erlendra álitsgjafa, auk þess sem stór hópur fólks, mestmegnis á aldrinum 16-32 ára, reynslukeyrir leikina á hverju stigi þróunar. „Við höfum fengið góð viðbrögð við leiknum sem er mjög ánægjulegt. Það er mikið lagt í leikjaspilunina, tónlistina og auk þess höfum við hugsað mikið um smáatriðin í leiknum. Allt þetta skipir miklu máli við hönnun tölvuleiks. Við vonum svo auðvitað að sem flestir prófi leikinn og hafi gaman af,” segir Jóhann.Að neðan má sjá sýnishorn úr leiknum. Leikjavísir Tækni Tengdar fréttir Sækja á heimsmarkað Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði. 7. október 2015 14:12 GameTíví: Tíu bestu hryllingsleikirnir Þeir Óli og Svessi í GameTíví gerðu lista yfir tíu bestu hryllingsleikina, en hann er unninn upp úr könnun á Facebook síðu þeirra í tilefni af útgáfu Until Dawn. 15. október 2015 12:15 Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. 20. október 2015 15:38 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið MouseTrap gaf út sinn fyrsta tölvuleik í dag og ber leikurinn nafnið Dot-A-Lot. Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður. „Við erum mjög ánægðir að hafa fengið flýtimeðferð frá Apple til að koma leiknum í loftið á áætluðum tíma og erum að sjálfsögðu afar stoltir að sjá leikinn kominn út. Upphaflega spratt hugmyndin út frá leiknum Snake en hins vegar er leikurinn á allt öðru formi og gengur meira út á að lifa af. Í fyrstu verður leikurinn fáanlegur fyrir Apple síma og þar í framhaldinu kemur Android,” segir Vilhjálmur. Mikil þróunarvinna liggur að baki Dot-A-Lot sem hófst snemma á þessu ári. MouseTrap hefur á sínum snærum fjölda innlendra sem erlendra álitsgjafa, auk þess sem stór hópur fólks, mestmegnis á aldrinum 16-32 ára, reynslukeyrir leikina á hverju stigi þróunar. „Við höfum fengið góð viðbrögð við leiknum sem er mjög ánægjulegt. Það er mikið lagt í leikjaspilunina, tónlistina og auk þess höfum við hugsað mikið um smáatriðin í leiknum. Allt þetta skipir miklu máli við hönnun tölvuleiks. Við vonum svo auðvitað að sem flestir prófi leikinn og hafi gaman af,” segir Jóhann.Að neðan má sjá sýnishorn úr leiknum.
Leikjavísir Tækni Tengdar fréttir Sækja á heimsmarkað Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði. 7. október 2015 14:12 GameTíví: Tíu bestu hryllingsleikirnir Þeir Óli og Svessi í GameTíví gerðu lista yfir tíu bestu hryllingsleikina, en hann er unninn upp úr könnun á Facebook síðu þeirra í tilefni af útgáfu Until Dawn. 15. október 2015 12:15 Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. 20. október 2015 15:38 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Sækja á heimsmarkað Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði. 7. október 2015 14:12
GameTíví: Tíu bestu hryllingsleikirnir Þeir Óli og Svessi í GameTíví gerðu lista yfir tíu bestu hryllingsleikina, en hann er unninn upp úr könnun á Facebook síðu þeirra í tilefni af útgáfu Until Dawn. 15. október 2015 12:15
Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. 20. október 2015 15:38