Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 15:30 Savinova vann gull í 800 metra hlaupi á ÓL í London 2012. Hún er sögð hafa unnið með svindli. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira