Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 22:35 Hér er mynd af þremur úr íslenska landsliðinu sem var að keppa á HM unglinga í badminton í Perú. Frá vinstri Pálmi Guðfinnsson, Arna Karen Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson. Mynd/Helgi Jóhannesson Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn. Íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn.
Íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira