Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. nóvember 2015 22:30 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Forsíðan vakti mikla athygli og þar var því velt upp hvort hún færi næst í hnefaleika. Mayweather segir það ekki vera gott fyrir hnefaleikana að vera með íþróttamann úr annarri íþrótt á forsíðunni. „Maður veit að íþróttin er í vandræðum þegar kvenkynsbardagamaður úr annarri íþrótt er á forsíðu hnefaleikatímarits," sagði Mayweather en hann er enginn sérstakur aðdáandi Rondu. Ronda og Mayweather hafa skipst á skotum síðustu mánuði. Mayweather þóttist ekki vita hver hún væri og Ronda lét hann heyra það fyrir að lemja konur. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00 Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Forsíðan vakti mikla athygli og þar var því velt upp hvort hún færi næst í hnefaleika. Mayweather segir það ekki vera gott fyrir hnefaleikana að vera með íþróttamann úr annarri íþrótt á forsíðunni. „Maður veit að íþróttin er í vandræðum þegar kvenkynsbardagamaður úr annarri íþrótt er á forsíðu hnefaleikatímarits," sagði Mayweather en hann er enginn sérstakur aðdáandi Rondu. Ronda og Mayweather hafa skipst á skotum síðustu mánuði. Mayweather þóttist ekki vita hver hún væri og Ronda lét hann heyra það fyrir að lemja konur.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00 Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15
Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00
Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30