Lyfti hálfu tonni á bikarmeistaramóti: „Á Íslandi þykir þetta frekar gott" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 19:30 Arnhildur Anna Árnadóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, varð fyrsta konan til að lyfta yfir hálfu tonni, en þetta gerði hún á Bikarmóti Kraftlyftingarsambandi Íslands á Akureyri um síðustu helgi. Arnhildur sem er aðeins 23 ára og 72 kíló lyfti samtals 513 kílóum á bikarmóti á Akureyri. Hún snaraði 200 kílóum í hnébeygju, 122.5 kílóum í bekkpressu og 190.5 kílóum í réttstöðulyftu. „Það eru margar úti í heimi með þessar tölur, en hér á Íslandi þykir þetta frekar gott. Ég æfi sex sinnum í viku og hver æfing ekki minna en tveir klukkutímar," sagði Arnhildur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Arnhildur segir að mamma hennar hafi tekið hana með sér á sínar fyrstu æfingar. Arnhildur langaði að vera eins og mamma: „Mér fannst hún mjög flott og langaði að verða sterk eins og hún. Ég vissi að ég gæti það." Arnhildur stefnir á Evrópumeistaramótið í Tékklandi á næsta ári og einnig á heimsmeistaramótið í Orlando í Bandaríkjunum. „Maður keppir til vinna. Það er bara þannig. Svo er hitt bara plús. Maður fer með því hugarfari í þetta að vinna." Allt innslag Guðjóns má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Arnhildur Anna Árnadóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, varð fyrsta konan til að lyfta yfir hálfu tonni, en þetta gerði hún á Bikarmóti Kraftlyftingarsambandi Íslands á Akureyri um síðustu helgi. Arnhildur sem er aðeins 23 ára og 72 kíló lyfti samtals 513 kílóum á bikarmóti á Akureyri. Hún snaraði 200 kílóum í hnébeygju, 122.5 kílóum í bekkpressu og 190.5 kílóum í réttstöðulyftu. „Það eru margar úti í heimi með þessar tölur, en hér á Íslandi þykir þetta frekar gott. Ég æfi sex sinnum í viku og hver æfing ekki minna en tveir klukkutímar," sagði Arnhildur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Arnhildur segir að mamma hennar hafi tekið hana með sér á sínar fyrstu æfingar. Arnhildur langaði að vera eins og mamma: „Mér fannst hún mjög flott og langaði að verða sterk eins og hún. Ég vissi að ég gæti það." Arnhildur stefnir á Evrópumeistaramótið í Tékklandi á næsta ári og einnig á heimsmeistaramótið í Orlando í Bandaríkjunum. „Maður keppir til vinna. Það er bara þannig. Svo er hitt bara plús. Maður fer með því hugarfari í þetta að vinna." Allt innslag Guðjóns má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira