Kláraði leikinn með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 14:30 Vísir/Getty Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08