Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir 18. desember 2015 10:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót.Crostini brauðsnittur Ca. 20 stk1 stk. stórt baquette brauð(bakað)Góð extra virgin ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið brauðið í ca. 1 cm þykkar sneiðar og raðið á bökunarplötu. Penslið brauðið með ólífuolíu og kryddið það með salti og pipar. Setjið brauðið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 6-7 mín. Takið út úr ofninum og látið kólna. -----Hreindýrasnitta með piparrótardressingu cheddarosti og grænum eplumHreindýratartar200 g hreindýrakjöt sinalaust (smátt skorið) 1 stk. fínt skorinn skallotlaukur ½ grænt epli (skrælt og skorið í litla teninga)1 stk. sýrð smágúrka (fínt skorin)1 msk. dill (fínt skorið)20 stk. crostini brauðsnittur íssalat sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið saman í skál og smakkið til með saltinu og piparnum. Setjið piparrótardressingu á brauðsnittuna og salatblað ofan á það. Ofan á salatblaðið er sett ca. 1 msk. af tartarnum, því næst smá sósa og 1 dilltopp í lokin.Piparrótardressing ½ dós 18% sýrður rjómi 2 msk. majónes 1 msk. fínt rifinn fersk piparrót 1 msk. Worcestershire sósa ferskur sítrónusafi fínt salt Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið því vel saman smakkið til með sítrónusafanum og saltinu. ------Steiktur humar á crostini með engferchilisultu20 stk pillaðir humarhalarólífuolía 40 g smjör 20 stk. crostini brauðsnittur klettasalatsjávarsalt Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið humarinn í ca 2 min og snúið honum svo við og bætið smjörinu út á pönnuna. Ausið smjörinu yfir humarinn og steikið í 2 min í viðbót og kryddið með salti. Setjið humarinn á eldhúsrúllu og þerrið hann. Setjið klettasalatið á brauðsnittuna og svo humarinn ofan á það bætið, næst engiferchilisultunni ofan á og skerið svo í lokinn smá klettaslat fínt og bætið ofan á sultuna.Engifer-chili sulta500 g tómatar (gróft saxaðir)4 stk. rauður chili (saxaðir fína strimlar)3 stk. hvítlaukur (fínt saxaðir)1 tsk. lemongrass paste 1 þumlungur engifer (fínt saxað)50 ml rauðvínsedik300 g hrásykur1 stk. stjörnuanís1 tsk. pektin (sultuhleypir) Allt sett í pott og soðið þar til sultan fer að þykkna og setjið inn í ísskáp og látið kólna. -----Steikt andalifur með fennelsultu1 stk. fennel 1/2 hvítur laukur 4 stk. apríkósur1 stk. stjörnuanis 1 stk. kardimomma 2 stk. negulnaglar 150 g eplaedik 70 g hrásykur Skerið fennelið og laukinn gróft niður og setjið í pott með öllu hinu hráefninu. Sjóðið saman í 30 mín eða þar til allt er orðið mjúkt undir tönn. Takið kryddin úr pottinum og setjið í skál og látið sultuna kólna.Meðlæti á snittu 7 stk. andalifrar steikur 8 msk. hveiti4 msk. granateplakjarnar 4 msk. pistasíur (ristaðar í 150° í 20 mín.) 1 lúka klettasalat 20 stk. brauðsnittur 1 msk. truffluolía ólífuolía til steikingar Hitið pönnu með ólífuolíu á, veltið andalifrinni upp úr hveitinu og setjið á pönnuna og steikið í ca. 2 mín á hvorri hlið. Setjið klettasalatið á snittuna og leggið svo andalifrina þar ofan á. Bætið því næst fennelsultunni ofan á. Blandið saman granateplakjörnunum og pistasíunum og setjið ca. 1 msk. af truffluolíunni yfir og blandið öllu saman og setjið á toppinn á snittunni. Eyþór Rúnarsson Hreindýrakjöt Humar Partýréttir Uppskriftir Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót.Crostini brauðsnittur Ca. 20 stk1 stk. stórt baquette brauð(bakað)Góð extra virgin ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið brauðið í ca. 1 cm þykkar sneiðar og raðið á bökunarplötu. Penslið brauðið með ólífuolíu og kryddið það með salti og pipar. Setjið brauðið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 6-7 mín. Takið út úr ofninum og látið kólna. -----Hreindýrasnitta með piparrótardressingu cheddarosti og grænum eplumHreindýratartar200 g hreindýrakjöt sinalaust (smátt skorið) 1 stk. fínt skorinn skallotlaukur ½ grænt epli (skrælt og skorið í litla teninga)1 stk. sýrð smágúrka (fínt skorin)1 msk. dill (fínt skorið)20 stk. crostini brauðsnittur íssalat sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið saman í skál og smakkið til með saltinu og piparnum. Setjið piparrótardressingu á brauðsnittuna og salatblað ofan á það. Ofan á salatblaðið er sett ca. 1 msk. af tartarnum, því næst smá sósa og 1 dilltopp í lokin.Piparrótardressing ½ dós 18% sýrður rjómi 2 msk. majónes 1 msk. fínt rifinn fersk piparrót 1 msk. Worcestershire sósa ferskur sítrónusafi fínt salt Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið því vel saman smakkið til með sítrónusafanum og saltinu. ------Steiktur humar á crostini með engferchilisultu20 stk pillaðir humarhalarólífuolía 40 g smjör 20 stk. crostini brauðsnittur klettasalatsjávarsalt Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið humarinn í ca 2 min og snúið honum svo við og bætið smjörinu út á pönnuna. Ausið smjörinu yfir humarinn og steikið í 2 min í viðbót og kryddið með salti. Setjið humarinn á eldhúsrúllu og þerrið hann. Setjið klettasalatið á brauðsnittuna og svo humarinn ofan á það bætið, næst engiferchilisultunni ofan á og skerið svo í lokinn smá klettaslat fínt og bætið ofan á sultuna.Engifer-chili sulta500 g tómatar (gróft saxaðir)4 stk. rauður chili (saxaðir fína strimlar)3 stk. hvítlaukur (fínt saxaðir)1 tsk. lemongrass paste 1 þumlungur engifer (fínt saxað)50 ml rauðvínsedik300 g hrásykur1 stk. stjörnuanís1 tsk. pektin (sultuhleypir) Allt sett í pott og soðið þar til sultan fer að þykkna og setjið inn í ísskáp og látið kólna. -----Steikt andalifur með fennelsultu1 stk. fennel 1/2 hvítur laukur 4 stk. apríkósur1 stk. stjörnuanis 1 stk. kardimomma 2 stk. negulnaglar 150 g eplaedik 70 g hrásykur Skerið fennelið og laukinn gróft niður og setjið í pott með öllu hinu hráefninu. Sjóðið saman í 30 mín eða þar til allt er orðið mjúkt undir tönn. Takið kryddin úr pottinum og setjið í skál og látið sultuna kólna.Meðlæti á snittu 7 stk. andalifrar steikur 8 msk. hveiti4 msk. granateplakjarnar 4 msk. pistasíur (ristaðar í 150° í 20 mín.) 1 lúka klettasalat 20 stk. brauðsnittur 1 msk. truffluolía ólífuolía til steikingar Hitið pönnu með ólífuolíu á, veltið andalifrinni upp úr hveitinu og setjið á pönnuna og steikið í ca. 2 mín á hvorri hlið. Setjið klettasalatið á snittuna og leggið svo andalifrina þar ofan á. Bætið því næst fennelsultunni ofan á. Blandið saman granateplakjörnunum og pistasíunum og setjið ca. 1 msk. af truffluolíunni yfir og blandið öllu saman og setjið á toppinn á snittunni.
Eyþór Rúnarsson Hreindýrakjöt Humar Partýréttir Uppskriftir Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira