Draumurinn er að komast áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2015 06:00 Stelpurnar verða að eiga frábæran leik. Fréttablaðið/Ernir „Við komum okkur sjálfar í svolítið erfiða stöðu í fyrri leiknum,“ segir Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, við Fréttablaðið um fyrri umspilsleikinn gegn Svartfjallalandi um sæti á HM í vetur. Svartfjallaland vann fyrri leikinn, 29-18, og þurfa stelpurnar okkar því tíu marka sigur í Höllinni gegn einu besta liði heims ætli þær áfram. „Það var svekkjandi að ná ekki betri úrslitum á útivelli en samt sem áður ætlum við að fara í leikinn einbeittar og það væri frábært að ná í sigur. Ef tækifæri gefst ætlum við okkur áfram. Draumurinn er að komast áfram,“ segir Rut. Stelpurnar byrjuðu vel ytra og voru með sex marka forystu eftir tíu mínútur, en eftir það fór allt í baklás. „Þær breyttu varnarleiknum eftir 20 mínútur og komu okkur úr jafnvægi. Svo áttum við bara í vandræðum með sóknarleikinn. Þetta er náttúrlega rosalega sterkt lið sem við erum að spila við,“ segir Rut. Hún segir ekki alla von úti enn. „Ég er spennt að sjá hvernig þær mæta í þennan leik. Maður veit aldrei með þessar þjóðir, þær gætu ætlað að taka þetta með vinstri. Við ætlum að vera á tánum og mæta af fullum krafti,“ segir Rut Jónsdóttir. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Laugardalshöll. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
„Við komum okkur sjálfar í svolítið erfiða stöðu í fyrri leiknum,“ segir Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, við Fréttablaðið um fyrri umspilsleikinn gegn Svartfjallalandi um sæti á HM í vetur. Svartfjallaland vann fyrri leikinn, 29-18, og þurfa stelpurnar okkar því tíu marka sigur í Höllinni gegn einu besta liði heims ætli þær áfram. „Það var svekkjandi að ná ekki betri úrslitum á útivelli en samt sem áður ætlum við að fara í leikinn einbeittar og það væri frábært að ná í sigur. Ef tækifæri gefst ætlum við okkur áfram. Draumurinn er að komast áfram,“ segir Rut. Stelpurnar byrjuðu vel ytra og voru með sex marka forystu eftir tíu mínútur, en eftir það fór allt í baklás. „Þær breyttu varnarleiknum eftir 20 mínútur og komu okkur úr jafnvægi. Svo áttum við bara í vandræðum með sóknarleikinn. Þetta er náttúrlega rosalega sterkt lið sem við erum að spila við,“ segir Rut. Hún segir ekki alla von úti enn. „Ég er spennt að sjá hvernig þær mæta í þennan leik. Maður veit aldrei með þessar þjóðir, þær gætu ætlað að taka þetta með vinstri. Við ætlum að vera á tánum og mæta af fullum krafti,“ segir Rut Jónsdóttir. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Laugardalshöll.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira