Fara óhefðbundna leið í fjáröfluninni Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 12:00 Lost Art of Lost Art leikhópurinn með hið víðfræga verk. Mynd/Jannica honey Álfrún Gísladóttir er um þessar mundir að sýna á Edinborgarhátíðinni ásamt leikhópi sínum. Verkið heitir The Lost Art of Lost Art og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og meðal annars fjórar stjörnur í Broadway Baby sem er virt blað. Hópurinn fer óvenjulegar leiðir í að fjármagna sýninguna. Auk Álfrúnar kemur Sara Blöndal að verkinu, en hún hannar búninga og leikmynd. „Við erum búin að vera að sýna á hverjum degi frá því í byrjun ágúst. Seinasta sýningin verður 30. ágúst en við fáum frí 19. ágúst. Sýningin fjallar um listaverkaþjófa sem stela Ópinu eftir Munch og eru í sífellu að biðja um meiri pening fyrir það. Sýningin er mjög fyndin og skemmtileg en áhorfendur hlæja mikið.“ Álfrún tók þátt í keppni á vegum Scottish Daily Mail og Drama UK og sigraði í flokknum „new acting talents“ og fékk 6.000 pund í verðlaun. Þann pening ætlar hún að nota til að borga upp kostnaðinn af sýningunni en hún kostar í kringum 10.000 pund. Til þess að borga restina hefur hópurinn byrjað með heldur frumlega fjáröflunarleið. „Við settum svo upp okkar eigin vefsíðu í stað þess að borga 8% af ágóðanum okkar til Kickstarter. Þegar fólk styrkir okkur um 20 pund þá fær það sent persónulegt og skemmtilegt þakkarvídeó. Þegar við fáum styrk upp á 50 pund eða meira þá fær fólk að velja sér lag sem við syngjum. Við höfum líka lofað að skrifa bréf og fleira.“ Hópurinn hefur nú safnað 1.400 pundum sem getur ekki talist annað en mjög gott. Menning Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Álfrún Gísladóttir er um þessar mundir að sýna á Edinborgarhátíðinni ásamt leikhópi sínum. Verkið heitir The Lost Art of Lost Art og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og meðal annars fjórar stjörnur í Broadway Baby sem er virt blað. Hópurinn fer óvenjulegar leiðir í að fjármagna sýninguna. Auk Álfrúnar kemur Sara Blöndal að verkinu, en hún hannar búninga og leikmynd. „Við erum búin að vera að sýna á hverjum degi frá því í byrjun ágúst. Seinasta sýningin verður 30. ágúst en við fáum frí 19. ágúst. Sýningin fjallar um listaverkaþjófa sem stela Ópinu eftir Munch og eru í sífellu að biðja um meiri pening fyrir það. Sýningin er mjög fyndin og skemmtileg en áhorfendur hlæja mikið.“ Álfrún tók þátt í keppni á vegum Scottish Daily Mail og Drama UK og sigraði í flokknum „new acting talents“ og fékk 6.000 pund í verðlaun. Þann pening ætlar hún að nota til að borga upp kostnaðinn af sýningunni en hún kostar í kringum 10.000 pund. Til þess að borga restina hefur hópurinn byrjað með heldur frumlega fjáröflunarleið. „Við settum svo upp okkar eigin vefsíðu í stað þess að borga 8% af ágóðanum okkar til Kickstarter. Þegar fólk styrkir okkur um 20 pund þá fær það sent persónulegt og skemmtilegt þakkarvídeó. Þegar við fáum styrk upp á 50 pund eða meira þá fær fólk að velja sér lag sem við syngjum. Við höfum líka lofað að skrifa bréf og fleira.“ Hópurinn hefur nú safnað 1.400 pundum sem getur ekki talist annað en mjög gott.
Menning Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira