Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 21:30 Sander Sagosen er eftirsóttur. vísir/gety Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira