Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2016 10:30 Vísir/Valli Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira