Aron: Verðum að setja markið hátt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2016 13:00 „Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. „Þessi Noregs-leikur leggst vel í mig. Þeir spila hraðan bolta. Þetta er ferskt lið og fínt að fá þannig lið í byrjun. Það var norskur blaðamaður að segja mér að þeir hefðu ekki unnið okkur í níu leikjum í röð. Við ætlum ekkert að klúðra þeim árangri í þessum leik,“ sagði Aron ákveðinn.Sjá einnig: Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Fyrsti leikur í mótum er alltaf mjög mikilvægur. Það vilja öll lið fá vind í seglin strax í upphafi. Hvað varðar þennan leik er þetta líklega leikur upp á tvö stig til að taka með í milliriðilinn. „Að sjálfsögðu skiptir máli að byrja mótið vel. Við erum í hörkuriðli og getum alveg gengið út frá því að Noregur fari með okkur í milliriðil. Þá er gott að eiga stigin á þá.“Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra Aron segir að fyrsta markmið liðsins sé að komast í forkeppni Ólympíuleikana en hann horfir líka lengra en það. „Ólympíuleikarnir eru gulrótin sem við erum að elta. Það má samt ekki gleyma því að við erum á EM og þar vill maður ná árangri. Við viljum komast í milliriðil með sem flest stig. Þar förum við ekkert til þess að tapa. Við verðum ekkert saddir þar. Við viljum koma okkur þaðan í undanúrslitin. Maður verður að setja markið hátt,“ segir Aron réttilega enda er Ísland með öflugt og reynt lið. „Við höfum oft verið þekktir fyrir að geta unnið alla og tapað fyrir öllum. Við erum með reynt lið og eigum að þekkja þessa stöðu.“ Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
„Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. „Þessi Noregs-leikur leggst vel í mig. Þeir spila hraðan bolta. Þetta er ferskt lið og fínt að fá þannig lið í byrjun. Það var norskur blaðamaður að segja mér að þeir hefðu ekki unnið okkur í níu leikjum í röð. Við ætlum ekkert að klúðra þeim árangri í þessum leik,“ sagði Aron ákveðinn.Sjá einnig: Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Fyrsti leikur í mótum er alltaf mjög mikilvægur. Það vilja öll lið fá vind í seglin strax í upphafi. Hvað varðar þennan leik er þetta líklega leikur upp á tvö stig til að taka með í milliriðilinn. „Að sjálfsögðu skiptir máli að byrja mótið vel. Við erum í hörkuriðli og getum alveg gengið út frá því að Noregur fari með okkur í milliriðil. Þá er gott að eiga stigin á þá.“Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra Aron segir að fyrsta markmið liðsins sé að komast í forkeppni Ólympíuleikana en hann horfir líka lengra en það. „Ólympíuleikarnir eru gulrótin sem við erum að elta. Það má samt ekki gleyma því að við erum á EM og þar vill maður ná árangri. Við viljum komast í milliriðil með sem flest stig. Þar förum við ekkert til þess að tapa. Við verðum ekkert saddir þar. Við viljum koma okkur þaðan í undanúrslitin. Maður verður að setja markið hátt,“ segir Aron réttilega enda er Ísland með öflugt og reynt lið. „Við höfum oft verið þekktir fyrir að geta unnið alla og tapað fyrir öllum. Við erum með reynt lið og eigum að þekkja þessa stöðu.“ Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19
Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00
Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00
Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59
Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15