Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl 25. janúar 2016 23:30 Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, var aðalmaðurinn í sigri Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl í NFL-deildinni í gær. Carolina vann stórsigur á Arizona Cardinals í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar, 49-15, þar sem Newton skoraði sjálfur tvö snertimörk og kastaði fyrir tveimur öðrum.Sjá einnig: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Newton lék á als oddi í leiknum í gær, bæði með frammistöðu sinni og fagnaðarlátum. Hann hefur gert „dab“-hreyfinguna að sinni og er hún orðið aðalmerki hans í hvert sinn sem hann skorar snertimark, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Super Bowl fer fram sunnudaginn 7. febrúar og þar mun Carolina mæta hinum þaulreynda Peyton Manning og hans mönnum í Denver Broncos. Denver er eitt allra besta varnarlið deildarinnar og verður afar áhugavert að sjá hvernig Newton mun spjara sig í leiknum. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, var aðalmaðurinn í sigri Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl í NFL-deildinni í gær. Carolina vann stórsigur á Arizona Cardinals í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar, 49-15, þar sem Newton skoraði sjálfur tvö snertimörk og kastaði fyrir tveimur öðrum.Sjá einnig: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Newton lék á als oddi í leiknum í gær, bæði með frammistöðu sinni og fagnaðarlátum. Hann hefur gert „dab“-hreyfinguna að sinni og er hún orðið aðalmerki hans í hvert sinn sem hann skorar snertimark, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Super Bowl fer fram sunnudaginn 7. febrúar og þar mun Carolina mæta hinum þaulreynda Peyton Manning og hans mönnum í Denver Broncos. Denver er eitt allra besta varnarlið deildarinnar og verður afar áhugavert að sjá hvernig Newton mun spjara sig í leiknum.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira