Fjórtán marka sigrar Fylkis og Fram í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. janúar 2016 21:25 Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk fyrir Fylki. vísir/andri marinó Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00