Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:51 Verkís leggur fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Vísir/GVA Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári. Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Sjá meira
Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári.
Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Sjá meira