Atli Óskar útnefndur rísandi stjarna á Berlinale Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 23:45 Atli Óskar Fjalarsson tekur á móti verðlaunum sínum á hátíðinni. vísir/getty Atli Óskar Fjalarsson var einn tíu leikara sem útnefndur var rísandi stjarna á Berlinale kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Atli var ekki eini Íslendingurinn sem var heiðraður því Jóhann Jóhannsson var heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmyndatónlistar og tónskáldið Atli Övarsson hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlist. Þá hlaut Nanna Kristín Magnúsdóttir verðlaun sem besta leikkonan valin af kvikmyndatökumönnum. Evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP heiðra tíu leikara ár hvert með því að útnefna þá rísandi stjörnur og í ár var Atli Óskar einn þeirra tíu sem hlaut útnefningu. Atli átti stórleik í kvikmyndinni Þröstum eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er annað árið í röð sem Íslendingur hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar en í fyrra var Hera Hilmarsdóttir meðal þeirra tíu sem hlutu viðurkenningu. Atli Örvarsson hlaut verðlaun sín fyrir tónlist sem hann samdi fyrir Hrúta, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, en myndin hefur farið sigurför um heiminn. Hann hefur meðal annars starfað með Hans Zimmer en fluttist nýverið til Akureyrar og starfar þaðan. Samtök norrænna kvikmyndatónskálda stóðu fyrir veitingu Hörpu verðlaunanna á hátíðinni. Þeim var komið á laggirnar árið 2009 með það að markmiði að beina kastljósinu að norrænum hæfileikum og að kynna norrænt hæfileikafólk á sviði kvikmyndatónlistar og leiklistar fyrir alþjóðlega kvikmyndageiranum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. 12. febrúar 2016 15:30 Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. 19. desember 2015 15:23 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. 10. febrúar 2016 14:12 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Atli Óskar Fjalarsson var einn tíu leikara sem útnefndur var rísandi stjarna á Berlinale kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Atli var ekki eini Íslendingurinn sem var heiðraður því Jóhann Jóhannsson var heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmyndatónlistar og tónskáldið Atli Övarsson hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlist. Þá hlaut Nanna Kristín Magnúsdóttir verðlaun sem besta leikkonan valin af kvikmyndatökumönnum. Evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP heiðra tíu leikara ár hvert með því að útnefna þá rísandi stjörnur og í ár var Atli Óskar einn þeirra tíu sem hlaut útnefningu. Atli átti stórleik í kvikmyndinni Þröstum eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er annað árið í röð sem Íslendingur hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar en í fyrra var Hera Hilmarsdóttir meðal þeirra tíu sem hlutu viðurkenningu. Atli Örvarsson hlaut verðlaun sín fyrir tónlist sem hann samdi fyrir Hrúta, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, en myndin hefur farið sigurför um heiminn. Hann hefur meðal annars starfað með Hans Zimmer en fluttist nýverið til Akureyrar og starfar þaðan. Samtök norrænna kvikmyndatónskálda stóðu fyrir veitingu Hörpu verðlaunanna á hátíðinni. Þeim var komið á laggirnar árið 2009 með það að markmiði að beina kastljósinu að norrænum hæfileikum og að kynna norrænt hæfileikafólk á sviði kvikmyndatónlistar og leiklistar fyrir alþjóðlega kvikmyndageiranum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. 12. febrúar 2016 15:30 Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. 19. desember 2015 15:23 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. 10. febrúar 2016 14:12 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. 12. febrúar 2016 15:30
Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. 19. desember 2015 15:23
Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31
Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58
Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. 10. febrúar 2016 14:12