Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. febrúar 2016 09:00 Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu. Vísir/Valli/EPA/Vilhelm Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30