Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2016 12:30 Adele var mögnuð í gær. vísir Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan. Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan.
Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38
Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45