Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 13:12 Dos Anjos og Conor á blaðamannafundi á dögunum. vísir/getty Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30
Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti