Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:30 Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
„Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00
Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00
Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti