Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 21:15 mynd/skjáskot Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00
Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30