Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 23:29 Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel Vísir/YOUTUBE Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45