Svíar sönkuðu að sér verðlaunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 20:42 Verðlaunahafar. mynd/keilusamband íslands Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. Síðasta keppnisgreinin var svokölluð Masters keppni þar sem 24 efstu piltar og stúlkur úr einstaklingskeppninni kepptu sín á milli með útsláttarfyrirkomulagi. Vinna þurfti tvo leiki til að halda áfram uns einn stóð eftir sem sigurvegari. Það voru Svíarnir William Svensson og Casja Wegner sigruðu í þeirri keppni. William sigraði Finnan Jese Ahokas í tveim viðureignum 243 gegn 189 og 245 gegn 216. Casja sigraði Evrópumeistara kvenna, hina rússnesku Maria Bulanova 210 gegn 222, 188 gegn 161 og 193 gegn 188. Í þriðja sæti hjá piltum urðu þeir Brian Kjær frá Noregi og Yorick van Deutekom frá Hollandi en Yorick gerði sér lítið fyrir og tók fullkominn leik í 8 manna úrslitum þegar hann náði 300 pinnum. Er þetta þriðji 300 leikurinn á mótinu og alls sá fimmti sem í sögu Evrópumóts unglinga. Hjá stúlkunum urðu þær Katie Tagg frá Englandi og Lea Degenhardt frá Þýskalandi í þriðja sæti. Sigursælasta þjóðin á mótinu voru Svíar en þeir unnu fimm gullverðlaun af 10 mögulegum auk fimm bronsverðlauna. Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. Síðasta keppnisgreinin var svokölluð Masters keppni þar sem 24 efstu piltar og stúlkur úr einstaklingskeppninni kepptu sín á milli með útsláttarfyrirkomulagi. Vinna þurfti tvo leiki til að halda áfram uns einn stóð eftir sem sigurvegari. Það voru Svíarnir William Svensson og Casja Wegner sigruðu í þeirri keppni. William sigraði Finnan Jese Ahokas í tveim viðureignum 243 gegn 189 og 245 gegn 216. Casja sigraði Evrópumeistara kvenna, hina rússnesku Maria Bulanova 210 gegn 222, 188 gegn 161 og 193 gegn 188. Í þriðja sæti hjá piltum urðu þeir Brian Kjær frá Noregi og Yorick van Deutekom frá Hollandi en Yorick gerði sér lítið fyrir og tók fullkominn leik í 8 manna úrslitum þegar hann náði 300 pinnum. Er þetta þriðji 300 leikurinn á mótinu og alls sá fimmti sem í sögu Evrópumóts unglinga. Hjá stúlkunum urðu þær Katie Tagg frá Englandi og Lea Degenhardt frá Þýskalandi í þriðja sæti. Sigursælasta þjóðin á mótinu voru Svíar en þeir unnu fimm gullverðlaun af 10 mögulegum auk fimm bronsverðlauna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira