Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 17:00 96 fórnarlömb Hillsborough-harmleiksins Twitter-síða Liverpool. Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira