Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 12:17 Þau Brynjar, Ragnar og Nanna voru stórglæsileg á gráa dreglinum í gær. Vísir/Getty Líkt og kunnugt er leika meðlimir íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men örlítið hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones sem frumsýnd verður í lok apríl. Í gær fengu helstu stjörnur og aðstandendur þáttanna forsmekk að herlegheitunum þegar haldin var sérstök heimsfrumsýning á fyrsta þætti seríunnar. Þar voru meðlimir Of Monsters and Men mættir. Þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallson og Brynjar Leifsson voru svartklædd á rauða dreglinum sem í þetta sinn var reyndar grár. Þau voru í góðum félagsskap í Los Angeles í gær enda voru helstu stjörnur þáttanna mættar á frumsýninguna, má þar nefna Emilia Clarke (Daenerys Targaryen), Peter Dinklage (Tyrion Lannister), Nikolaj Coster-Waldau (Jaime Lannister) en athygli vakti að Kit Harrington sem leikur Jon Snow var hvergi sjáanlegur.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones?Sjöttu seríu Game of Thrones er beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim en hún verður frumsýnd í bandarísku sjónvarpi þann 24. apríl næstkomandi. Lítið sem ekkert hefur lekið út um efni sjöttu seríunnar. Fjölmiðlar hafa ekki fengið eintök af þáttunum til umfjöllunar líkt en framleiðendur þáttanna vilja koma í veg fyrir að þeim sé lekið á netið líkt og gerðist fyrir frumsýningu fimmtu seríu þáttanna.Sjötta þáttaröð Game of Thrones hefst á HBO aðfaranótt mánudagsins 25. apríl. Þættirnir verða sýndir samtímis á Stöð 2. Þá er hægt að nálgast fyrri þáttaraðir á Stöð 2 maraþon.Hér að neðan má sjá stiklu úr sjöttu seríu Game of Thrones Game of Thrones Tengdar fréttir Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Líkt og kunnugt er leika meðlimir íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men örlítið hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones sem frumsýnd verður í lok apríl. Í gær fengu helstu stjörnur og aðstandendur þáttanna forsmekk að herlegheitunum þegar haldin var sérstök heimsfrumsýning á fyrsta þætti seríunnar. Þar voru meðlimir Of Monsters and Men mættir. Þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallson og Brynjar Leifsson voru svartklædd á rauða dreglinum sem í þetta sinn var reyndar grár. Þau voru í góðum félagsskap í Los Angeles í gær enda voru helstu stjörnur þáttanna mættar á frumsýninguna, má þar nefna Emilia Clarke (Daenerys Targaryen), Peter Dinklage (Tyrion Lannister), Nikolaj Coster-Waldau (Jaime Lannister) en athygli vakti að Kit Harrington sem leikur Jon Snow var hvergi sjáanlegur.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones?Sjöttu seríu Game of Thrones er beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim en hún verður frumsýnd í bandarísku sjónvarpi þann 24. apríl næstkomandi. Lítið sem ekkert hefur lekið út um efni sjöttu seríunnar. Fjölmiðlar hafa ekki fengið eintök af þáttunum til umfjöllunar líkt en framleiðendur þáttanna vilja koma í veg fyrir að þeim sé lekið á netið líkt og gerðist fyrir frumsýningu fimmtu seríu þáttanna.Sjötta þáttaröð Game of Thrones hefst á HBO aðfaranótt mánudagsins 25. apríl. Þættirnir verða sýndir samtímis á Stöð 2. Þá er hægt að nálgast fyrri þáttaraðir á Stöð 2 maraþon.Hér að neðan má sjá stiklu úr sjöttu seríu Game of Thrones
Game of Thrones Tengdar fréttir Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22