Guðni mælist með fjórðungsfylgi Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar og Guðni Th. Vísir/Valli/Anton Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF). Forsetakjör Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF).
Forsetakjör Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira