Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 11:42 Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets
Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira