Matur

Ofurboozt með hnetusmjöri

Eva Laufey Kjaran skrifar
visir.is/evalaufey
Morgunboozt með hnetusmjöri og döðlum
 
  • 200 g vanilluskyr frá MS
  • 1 banani 
  • 4 döðlur 
  • 1 msk gróft hnetusmjör
  • 1/2 msk chiafræ eða önnur fræ t.d. hörfræ
  • appelsínusafi, magn eftir smekk
  • klakar
Aðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til drykkurinn verður silkimjúkur. Berið strax fram og njótið!







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.