Enskur og danskur meistari sama tímabilið og þakkar Guði fyrir það Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:15 Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016 Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira