Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 21:00 Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. Vísir/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54