Loksins alvöru "old-school DJ“ á Prikinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2016 14:11 Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan. Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan.
Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30