Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 18:18 Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir halda sæti sínu í byrjunarliðinu. vísir/stefán Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59
Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03
Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15