Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 14:35 Beyoncé og Kendrick Lamar voru rennandi blaut eftir atriðið á sunnudag. Vísir/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í fyrradag þegar Beyoncé opnaði Black Entertainment Television Awards (eða BETA) með laginu Freedom af meistaraverki hennar Lemonade. Gífurlegur metnaður var lagður í atriðið og var útgáfa lagsins töluvert lengri en sú sem aðdáendur þekkja af plötunni. Já, og sjálfur Kendrick Lamar, birtist skyndilega upp úr gólfinu og lét rímið flæða eins og enginn væri morgundagurinn. Sviðið var allt þakið vatni sem Beyoncé, dansarar og Kendrick Lamar gengu í því og busluðu sín á milli.Prince minnst í tónumEinnig var tónlistarmanninum Prince, sem lést fyrr á þessu ári, gert hátt undir höfði. Listamenn á borð við Erykah Badu, Bilal, Stevie Wonder, Jennifer Hudson, Sheila E og Janelle Monáe fluttu lög meistarans. Drake og Beyoncé unnu flest verðlaun á hátíðinni en einnig vann kvikmyndin Straight Outta Compton til nokkra verðlauna.Magnað atriði Beyoncé og Kendrick Lamar má sjá hér fyrir neðan.The full performance of Beyoncé & Kendrick Lamar from the 2016 BET Awards. https://t.co/JvC0uMe4yu— ️ (@thotfulboy) June 27, 2016 Tónlist Tengdar fréttir Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura. 3. desember 2015 16:30 Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Söngkonan tók á móti "Fashion Icon" verðlaununum á CFDA verðlaunahátíðinni. 8. júní 2016 13:45 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra í fyrradag þegar Beyoncé opnaði Black Entertainment Television Awards (eða BETA) með laginu Freedom af meistaraverki hennar Lemonade. Gífurlegur metnaður var lagður í atriðið og var útgáfa lagsins töluvert lengri en sú sem aðdáendur þekkja af plötunni. Já, og sjálfur Kendrick Lamar, birtist skyndilega upp úr gólfinu og lét rímið flæða eins og enginn væri morgundagurinn. Sviðið var allt þakið vatni sem Beyoncé, dansarar og Kendrick Lamar gengu í því og busluðu sín á milli.Prince minnst í tónumEinnig var tónlistarmanninum Prince, sem lést fyrr á þessu ári, gert hátt undir höfði. Listamenn á borð við Erykah Badu, Bilal, Stevie Wonder, Jennifer Hudson, Sheila E og Janelle Monáe fluttu lög meistarans. Drake og Beyoncé unnu flest verðlaun á hátíðinni en einnig vann kvikmyndin Straight Outta Compton til nokkra verðlauna.Magnað atriði Beyoncé og Kendrick Lamar má sjá hér fyrir neðan.The full performance of Beyoncé & Kendrick Lamar from the 2016 BET Awards. https://t.co/JvC0uMe4yu— ️ (@thotfulboy) June 27, 2016
Tónlist Tengdar fréttir Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura. 3. desember 2015 16:30 Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Söngkonan tók á móti "Fashion Icon" verðlaununum á CFDA verðlaunahátíðinni. 8. júní 2016 13:45 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura. 3. desember 2015 16:30
Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Söngkonan tók á móti "Fashion Icon" verðlaununum á CFDA verðlaunahátíðinni. 8. júní 2016 13:45
Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30